Búið að gera upp við leikmenn ÍBV 2009
22. október, 2009
Knattspyrnuráð ÍBV vinnur nú að því að loka fjárhagsárinu 2009 og gerum við okkur góðar vonir um að niðurstaðan verði réttu megin við núllið. Það sem er jákvæðast við fjárhagsstöðuna nú er að búið er að gera upp við leikmenn félagsins fyrir síðasta sumar. Nú getum við einbeitt okkur að því að styrkja liðið fyrir komandi átök sumarið 2010.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst