Byggðin undir hrauninu
23. janúar, 2007

Byggðin undir hrauninu fellur undir verkefnið um Pompei norðursins sem snýst um uppgröft gosminja. Byggðin undir hraunin snýst hins vegar um að safna upplýsingum og myndum af húsum sem fóru undir hraun í gosinu. Gamlir íbúar þessara húsa fá því bréf innan tíðar, þar sem óskað er eftir upplýsingum og þær heimildir sem safnast verða geymdar á einum aðgengilegum stað á sérstakri heimasíðu. Vestmannaeyjabær kemur til með að varðveita upplýsingarnar í framtíðinni.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst