Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja á morgun verður lögð fram tillaga um að fela umhverfis og framkvæmdasviði að leita hagkvæmustu leiða til að byggja nýtt útivistarsvæði við íþróttamiðstöð með það fyrir augum að hægt verði að taka slíka aðstöðu í gagnið 1. júní árið vorið 2008.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst