Bylgja VE illa farin
14. mars, 2013
Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjafrétta fór og kannaði skemmdir um borð í Bylgju VE en eins og greint var frá í morgun, sigldi gámaskipið Tetuan inn í síðu skipsins. Þil á millidekki hefur gengið inn þannig að skemmdirnar eru umtalsverðar.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst