Byrja að afhenda armbönd í dag
Fólk er hvatt til að vera tímanlega að ná sér í böndin. Eyjafréttir/Eyjar.net: ÓPF

Byrjað verður að afhenda armbönd í dag kl. 11:30 í Hafnarhúsinu á Básaskersbryggju. Fermingarbörn skulu sækja þau í dag og hafa meðferðis gjafabréf og skilríki. Athugið að aðeins fermingarbarnið sem gjafabréfið er stílað á getur nýtt það.

Opið verður til kl. 22:00 í kvöld og svo aftur frá kl. 8:30 til 21:30 á morgun, föstudag. Þá er líka hægt að sækja böndin við hliðið í Herjólfsdal frá kl. 10:00 á föstudagsmorgun.

Fólk er hvatt til að vera tímanlega að ná sér í böndin inn á Facebook síðu ÍBV-íþróttafélags.

Nýjustu fréttir

Elliði fyrir leikinn gegn Dönum
Spáð í spilin fyrir stórleikinn í kvöld á EM
Tíðarandi liðinna ára í myndum í Sagnheimum
Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.