Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í dag karlmann í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás. Hann var ákærður fyrir að hafa í október í fyrra slegið annan mann í hnakkann með steini og stungið hann með brotnum flöskustúti. Árásin átti sér stað í Vestmannaeyjum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst