Samkomulag hefur náðst milli Fjölskyldumiðstöðvar Árborgar og Björgunarfélags Árborgar um að félagið sjái um 17. júní hátíðarhöldin á Selfossi á komandi þjóðhátíðardegi Íslendinga.
Undirbúningur og framkvæmd hátíðarhaldanna verður í höndum Björgunarfélags Árborgar undir stjórn formanns félagsins, Ingvars Guðmundssonar.
Sjá dagskrá:
80295261717juniselfoss_
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst