Dagurinn sem ég hitti Tom Cruise
22. nóvember, 2009
Haustið 2001 lagði ég land undir fót, ungur sjúkraliðanemi full til­hlökkunar fyrir komandi tímum.
Ég var að fara að útskrifast um jólin og átti bara eftir að klára verknámið. Stefnan var tekin á Landspítalann og á Barnadeildina.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst