Danka best í júní
12. júlí, 2012
Danka Podovac, leikmaður ÍBV var valin besti leikmaður Pepsídeildarinnar í júnímánuði af Félagi áhugafólks um kvennaknattspyrnu. Danka hefur leikið afar vel með ÍBV í undanförnum leikjum en ÍBV er sem stendur í þriðja sæti deildarinnar og lagði m.a. efsta liðið, Þór/KA á útivelli í júní. Þá er hún einnig í ellefu manna úrvalsliði 1. til 9. umferðar Pepsídeildarinnar.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst