David James spilar ekki í kvöld
8. apríl, 2013
David James spilar ekki með ÍBV gegn Fylki í Lengjubikarnum í kvöld en leikur liðanna fer fram á gervigrasinu í Árbænum. Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV staðfestir þetta í samtali við Vísir.is. Leikur ÍBV og Fylkis hefst klukkan 18:15 en á morgun halda Eyjamenn í æfingaferð til Englands.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst