Í miðju gosi og skýrslu útkomu er undirbúningur Diskóhátíðar Hallarinnar í fullum gangi en þetta er í annað skipti sem Hallarhjónin Bó og Margrét standa fyrir þessari hátíð en þetta var haldið í fyrsta skipti í fyrra en hún mun fara fram Laugardagskvöldið 1 maí í ár. Hátíðin í ár verður sú síðast í bili en skipt verður um þema fyrir næsta ár. Hátíðin er vegleg að vanda en glæsileg dagskrá er í boði.