Djúpið heimsfrumsýnt í Toronto
26. júlí, 2012
Nýjasta mynd Baltasars Kormáks, Djúpið, hefur verið valin í flokk SPECIAL PRESENTATIONS á alþjóðlegu kvimyndahátíðinni í Toronto í ár. Um er að ræða heimsfrumsýningu á myndinni en hátíðin fer fram dagana 6. – 16. september næstkomandi.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst