Lögreglan á Selfossi framkvæmdi húsleit í heimahúsi í Þorlákshöfn í nótt. Að sögn lögreglu var enginn handtekinn en 10 voru staddir í húsinu þegar lögreglu bar þar að um kl. 6:30 í morgun. Lögregla segir að sjö manns hafi greinilega verið undir áhrifum vímuefna, en þar fannst einnig amfetamín.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst