�?á ber að geta þess að dæmi eru um ökutæki í umferð þar sem ekki hefur verið staðið skil á lögboðnum tryggingum. Í slíkum tilfellum eru númeraplötur fjarlægðar af viðkomandi ökutæki, notkun þess bönnuð, á frekari viðvarana af hálfu lögreglunnar. Lögreglan vill í þessu sambandi hvetja eigendur og umráðamenn þeirra ökutækja sem ekki hafa verið fræð til skoðunar á tilsettum tíma að bæta þar úr strax. �?á eru þeir sem ekki hafa greitt lögboðnar tryggingar af ökutækjum sínum hvattir til að koma þeim þætti í lag strax.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst