Dröfn valin í landsliðið
23. maí, 2014
Dröfn Haraldsdóttir, markvörður ÍBV í handbolta, var í dag valin í 18 manna leikmannahóp sem tekur þátt í síðustu leikjum riðlakeppni fyrir EM 2014. Leikið verður í Finnlandi 11. júní og síðan aftur gegn Finnum í Laugardalshöll 15. júní. Dröfn er ein þriggja markvarða landsliðsins en hún stóð sig vel með ÍBV í vetur.
Hópurinn er eftirfarandi:
Markmenn:
Dröfn Haraldsdóttir ÍBV
Íris Björk Símonardóttir Grótta
Melkorka Mist Gunnarsdóttir Fylkir
Aðrir leikmenn:
Anna �?rsúla Guðmundsdóttir Valur
Arna Sif Pálsdóttir SK Aarhus
Birna Berg Haraldsdóttir Sävehof
Brynja Magnúsdóttir Flint Tönsberg
Helena Rut �?rvarsdóttir Stjarnan
Hildigunnur Einarsdóttir Tertnes
Hildur �?orgeirsdóttir Koblenz
Karen Knútsdóttir Sønderjyske
Karólína Lárudóttir Valur
Marthe Sördal Fram
Ramune Pekarskyte Sønderjyske
Steinunn Hansdóttir Skanderborg
Sunna Jónsdóttir BK Heid
Unnur �?marsdóttir Grótta
�?órey Rósa Stefánsdóttir Våg Vipers
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst