Efnilegir krakkar í fótboltaskóla ÍBV
31. desember, 2024
Einbeittar við æfingar. Eyjafréttir/Eyjar.net: TMS

Fótboltaskóli ÍBV í samstarfi við Vestmannaeyjabæ og Ísfélagið var haldinn um hátíðarnar. Námskeiðin voru fyrir bæði stelpur og stráka og voru þetta krakkar frá 7. flokki og uppí 4. Flokk, eða á aldrinum 6 – 14 ára. Rúmlega 60 krakkar voru á seinna námskeiðinu og 50 krakkar á því fyrra.

Hjá þeim yngri var áhersla á hreyfifærni, grunnatriði knattspyrnunar í bland við leik og gleði, einnig var farið yfir  helstu hugtök líkt og vörn, sókn, dekka, bakka og svo framvegis.  Leikmenn mfl. ÍBV bæði karla og kvenna aðstoðuðu þjálfarana Guðmund Tómas, Trausta, Sísí Láru og Alex Frey að miðla þekkingu til krakkanna. Eyjafréttir ræddu við Trausta Hjaltason um hvernig til tókst.

Frábært að sjá hvað krakkarnir voru áhugasamir að læra

„Það var svo gaman að sjá hvað krakkarnir voru flottir, þau voru svo áhugasöm, stillt og prúð, þarna sá maður mikið af efniviði í fótbolta, metnaðarfullir krakkar sem eiga eftir að láta mikið af sér hveða í samfélaginu okkar sem leiðtogar hvort sem það er í íþróttum, atvinnulífinu eða lífinu almennt. Það reyndist vel að hafa Guðmund Tómas sem þekkir þessa krakka vel og er öllum hnútum kunnugur í þjálfun, Sísí Lára nær svo vel til krakkana og er sterk í mikilvægum æfingum líkt og hreyfiteygjum, Alex Freyr fyrirliði ÍBV setti upp margar góðar sendingaræfingar sem krakkarnir höfu gott og gaman af.

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Írlands leit við hjá þeim yngstu og var frábært að sjá hvað krakkarnir voru áhugasamir að læra. Hjá þeim eldri kom Elísa Viðarsdóttir landsliðskona í fótbolta, fyrirliði Vals og næringarfærðingur og hélt stuttan fyrirlestur um mikilvægi næringar og jákvætt hugarfar, þar gafst foreldrum og iðkendum færi á að spyrja og fræðast um þau atriði sem ber að hafa í huga til að halda sér heilbrigðum og líða vel. Það eru auðvitað algjör forréttindi fyrir ÍBV að eiga svona mikið af flottu fagfólki sem er tilbúið að gefa af sér til krakkana þegar leitað er til þeirra.

Það er svo mikilvægt að það sé haldið vel utanum þessa krakka, við megum illa við því að missa þau úr íþróttunum, eins eru sum þeirra að æfa mikið og jafnvel upp fyrir sig með eldri flokkum, það er vandmeðfarið og getur skipt sköpum að foreldrar og þjálfarar vinni það saman á skynsamlegu nótunum. Ég vil nota tækifærið og þakka leikmönnum, foreldrum og þjálfurum fyrir þátttökuna í þessum skemmtilega fótboltaskóla,, sagði Trausti.

Fleiri myndir frá námskeðinu má sjá hér að neðan.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
EF Forsida 18 Tbl
18. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst