Af gefnu tilefni ein spurning frá mér: Er það ekki rétt skilið hjá mér að samkvæmt mælingum ykkar í Bakkafjöru, verði skipið að vera lágmark 67 metra að lengd, en samkvæmt bæklingi sem samgönguráðherra dreifði hér í Eyjum um síðustu helgi er gert ráð fyrir því að skipið verði aðeins 62 m.? Gaman væri að fá svar við þessu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst