Ég veit þú kemur
28. apríl, 2024
hbh_280424

Ferðamenn eru nú teknir að streyma til Eyja, enda komið sumar. Halldór B. Halldórsson fór um eyjuna í dag og sýnir okkur myndband frá ferð sinni, við undirleik Laufeyjar, sem syngur eyjalagið ódauðlega, Ég veit þú kemur.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst