Eikarbátar að norðan til sýnis í kvöld
16. maí, 2013
Eikarbátarnir Húni II og Knörrin eru nú á siglingu hringinn í kringum landið. Tilefnið er 50 ára afmæli bátanna tveggja, sem báðir voru smíðaðir á Akureyri. Tilgangur ferðarinnar er m.a. að vekja athygli á þeim menningararfi sem felst í gömlum skipum og bátum og varðveislu þeirra. Það er kannski kaldhæðni örlaganna að bátarnir tveir lögðust að bryggju við Básaskersbryggju, þar sem aflaskipið Sigurður VE bíður örlaga sinna, en Sigurði verður fargað á næstu vikum.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst