Ég hef ekkert að segja, en þakka þér samt fyrir síðast,“ sagði séra Gunnar Björnsson við blaðamann þegar hann innti hann eftir því hver skyldi færa hjónavígslu sem hann annaðist í kirkjubók. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar.
Eftir að hafa rætt við fjöldann allan af prestum, próföstum og Biskupsstofu eru málin farin að skýrast betur.
Samkvæmt Biskupsstofu er séra Gunnar ennþá með réttindi til að sinna prestsstörfum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst