Vestmannaeyjabær eins og sjálfsagt flest sveitarfélög, ekki hvað síst á landsbyggðinni heyja mikla varnarbaráttu fyrir sinni tilveru þessa mánuðina. Sparnaðaráform ríkisivaldsins knýja þar fast dyra og ýmis þjónusta, sem fram að þessu hefur verið talin sjálfsögð er allt í einu komin í uppnám.