�?Okkur er nú ekkert að vanbúnaði og hyggjumst keyra þetta af stað með krafti,�? segir Björgvin.
Sýningin verður haldin í 5.000 fermetra rými i íþróttahúsi Vallaskóla og á ríflega 1.000 fermetra útsvæði við skólann. Aðstandendur sýningarinnar vænta þess að þar muni um 130 fyrirtæki kynna vörur sýnar og þjónustu og sýningargestir verði á bilinu 15 til 20 þúsund.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst