Ekkert ákveðið með hrefnukvótann

Sjávarútvegsráðherra hefur ekki ákveðið hversu margar hrefnur megi veiða hér við land á þessu ári. Hrefnuveiðimenn kalla eftir ákvörðun ráðherrans sem allra fyrst en þeir vilja fá að veiða 100 dýr.

Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra segir ljóst að markaður sé fyrir hrefnuafurðir hér á landi og að hrefnustofninn þoli talsverðar veiðar. Stjórnvöld hljóti því að leyfa veiðar fyrir innanlandsmarkað þó ekki sé enn ljóst hversu mörg dýr megi veiða. Hrefnuveiðimenn kalla eftir ákvörðun ráðherra um hrefnukvóta sem fyrst svo þeir geti hafið undirbúning fyrir vertíðina.

Nýjustu fréttir

Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.