Ekkert bikarævintýri hjá B-liðinu
16. nóvember, 2013
Tímabil B-liðs ÍBV í handbolta, sem hófst klukkan 15:30 í dag, lauk einum og hálfum klukkutíma síðar. Eyjamenn léku gegn B-liði Vals í bikarkeppninni og töpuðu með fimm mörkum á heimavelli, 25:30. Staðan í hálfleik var 9:17 en eins og sjá má á hálfleikstölunum, voru Eyjamenn nokkuð ryðgaðir í upphafi leiks og sumir aðeins meira en það.

Mörk ÍBV: Hreiðar �?skarsson, Karl Haraldsson 4 (ótrúlegt, ég veit), Sindri �?lafsson 4, Sigurður Bragason 3, Davíð �??tæknitröll�?? �?skarsson 3, �?ttar Steingrímsson 2 og Daði Magnússon 2.
Hjörvar Gunnarsson stóð í markinu og varði örugglega meira en 20 skot, samkvæmt vallarþuli.


Myndirnar sem fylgja fréttinni tók Bjarni �?ór, ljósmyndari. Hægt er að sjá fleiri myndir hér.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst