Frummælendur voru Sveinn Runólfsson, landgræðslustjóri og Gísli Viggósson, forstöðumaður hjá Siglingastofnun. Heildarkostnaður er áætlaður rétt tæpir fimm milljarðar og gert ráð fyrir þeim í nýrri samgönguáætlun sem nú er til afgreiðslu á Alþingi. Verði hún samþykkt er ekkert því til fyrirstöðu að siglingar hefjist 2010 að því er kom fram hjá Gísla. Sveinn sagði uppgræðslu á Landeyjarsandi spennandi verkefni og vel framkvæmanlegt.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst