Ekkert leyfi komið til byggingar smábátaaðstöðu í Land-Eyjahöfn
7. júlí, 2010
Vegna fréttar um að leyfi hafi fengist til að Vestmannaeyjabæjar byggði aðstöðu fyrir smábáta í Land-Eyjahöfn, vill Siglingastofnun taka fram, að slíkt leyfi er ekki fyrir hendi. Menn einhendi sér þessa dagana í að klára ferjulægið, til að hægt verði að taka höfnina í notkun 21. júlí næstkomandi. Það sé forgangsatriði.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst