Ekki sama spá og spá
11. september, 2013

Fyrir þá sem fylgjast með ölduspá við Landeyjahöfn á vefnum sigling.is fara flestir á sjálfvirka ölduspá, þar sem fram kemur ölduhæð í tölum ásamt fleiri upplýsingum. Þeir hinir sömu hafa eflaust tekið eftir því að lítið er að marka þá spá. Iðulega hefur spáin þar undanfarið um ölduhæð, verið gefin upp svo há að engar líkur eru á siglingum Herjólfs til Landeyjahafnar samkvæmt henni, sem reynist svo ekki raunin.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst