Leikmenn og stuðningsmenn ÍBV voru samferða á heimleiðinni með Herjólfi nú undir miðnætti en blaðamaður Eyjafrétta, settist niður með Andra Ólafssyni á heimstíminu og fór yfir leikinn gegn Breiðabliki. Andri var ekki sáttur við úrslitin og vildi sigur. Ég er ekki sáttur enda er stefnan sett á sigur í hverjum einasta leik. Við hefðum getað sótt meira en við spiluðum mjög aftarlega.”
“