Nú fyrir skömmu var slökkvilið Vestmannaeyja kallað út ad uppsjávarskipinu Àlsey VE sem liggur við bryggju hjá Skipalyftunni. Mikinn reyk lagði frá skipinu en starfsmenn Skipalyftunnar höfðu slökkt eldinn sjálfir og virðist lítið tjón hafa orðið á skipinu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst