Lögregla fer í vettvangsrannsókn í birtingu en helst lítur út fyrir að kviknað hafi í út frá eldavél. Lögregla leggur áherslu á að ekki sé um íkveikju að ræða. Húseigandi var að flytja út í gær og var ekki í húsinu þegar eldurinn kom upp en eitthvað var eftir af búslóðinni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst