Slökkvilið Brunavarna Árnessýslu var kallað út laus eftir klukkan 14:00.
Tilkynning barst til Neyðarlínunnar um að eldur væri laus í íbúðarhúsinu að Holti sem er í Stokkseyrarhrepp.
Er slökkvilið kom á vettvang var eldur enn laus á neðstu hæð hússins.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst