Engar samgöngur í einn og hálfan sólarhring
5. júní, 2013
Samgöngur við Vestmannaeyjar síðustu daga hafa verið stopular og ­aldrei verri en í gær þegar Herjólf­ur lá bundinn við bryggju allan daginn. Óumdeilt er að Land­eyja­höfn var ófær, öldu­hæð milli þrír og fjórir metrar allan þriðjudaginn og komst hæst í 3,7 metra um kvöldmatarleytið í gær. Góðu fréttirnar eru að öldu- og veðurspá er hagstæð næstu daga þrátt fyrir áframhald­andi sunn­an­áttir. Stóra spurningin er af hverju siglir Herjólfur ekki í Þorlákshöfn þegar Landeyjahöfn er lokuð heilu dag­ana?
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst