Engin ferð með Herjólfi á morgun
16. apríl, 2007

�?�?essar upplýsingar fóru inn á heimasíðuna okkar um leið og það lá ljóst fyrir að viðhaldsdagarnir færu fram á þessum dögum. �?ví miður láðist okkur að auglýsa í bæjarblöðunum í síðustu viku, vorum einfaldlega of sein að panta auglýsinguna og biðjumst afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda okkar viðskiptavinum.�?

�?egar Guðmundur var spurður að því hvort svona viðhald gæti ekki farið fram að næturlagi sagði hann svo ekki vera. �?�?að sem við erum að gera núna er að við skiptum um titringsdempara í annarri af aðalvélinni og tökum svo hina í næstu viku. Við höfum einungis átta klukkutíma á milli ferða að næturlagi og sá tími er einfaldlega allt of naumur til að klára jafn viðamikið verk. �?g vona að sólarhringurinn dugi okkur svo ekki komi til frekari tafa á áætlun skipsins.�?

Auk titringsdemparanna verður afturspilið tekið í land og laga og sett aftur um borð í næstu viku. �?á eru ýmsar smálagfæringar framkvæmdar á viðhaldsdögunum. �?Ef skipið er á leið í þurrkví þá eru öll svona verkefni látin bíða en skipið fer ekki í þurrkví á þessu ári og því þurfum við að taka svona viðhaldsdaga, skipta um stimpla og annað reglulegt viðhald enda er skipið komið til ára sinna,�? sagði Guðmundur að lokum.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst