Engin sanddæla og hönnun Herjólfs ekki lokið
2. apríl, 2013
Í gær var greint frá því að frumhönnun á nýjum Herjólfi væri lokið og að sanddæla yrði áföst skipinu þannig að Herjólfur myndi sjá um að dæla upp sandi í Landeyjahöfn. Það er auðvitað ekkert til í þessu enda 1. apríl í gær og fréttin sett inn af því tilefni.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst