HSÍ hefur tilkynnt að leikjunum sem fara áttu fram á morgun hjá meistaraflokkum karla og kvenna í Vestmannaeyjum hefur báðum verið frestað.
Nýir leiktímar eru eftirfarandi:
ÍBV – KA (Olís deild karla)
Mánudaginn 15.febrúar kl.18:00
ÍBV – HK (Olís deild kvenna)
Þriðjudaginn 16.febrúar kl.18:00
Sömuleiðis hefur leik 3.flokks kvenna sem fara átti fram hér í Eyjum á morgun verið frestað.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst