Hafnardagar í Þorlákshöfn verða ekki á dagskrá næsta sumar, líkt og verið hefur, vegna Unglingalandsmóts UMFÍ sem fram fer helgina áður. Ákveðnar uppákomur Hafnardaga verða færðar á helgina sem íþróttamótið mikla fer fram.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst