Enn berast lögreglunni tilkynningar vegna Þjóðhátíðar en fjögur þjófnaðarmál voru tilkynntir til lögreglunnar í Vestmannaeyjum í vikunni og tengdust tveir þeirra Þjóðhátíð. Í öðru tilvikinu var farsíma stolið en fatnaði sem hékk til þerris á snúru í hinu tilvikinu. Annars var vikan róleg hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum en lesa má dagbókarfærslu yfirvaldsins hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst