Hingað og ekki lengra
27. mars, 2014
�?olinmæði Vestmannaeyinga í deilu undirmanna á Herjólfi og Eimskipa er þrotin. Hingað og ekki lengra. Vestmannaeyingar fjölmenntu á bryggjuna þegar Herjólfur kom til Eyja um fjögurleytið í dag og sýndu í verki að þolinmæðin er þrotin. Halldór Benedikt var meðal þeirra sem mótmæltu á bryggjunni og tók þetta myndband sem hér fylgir.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst