Er Guðrún Kristín harðasti iðnaðarmaðurinn?
Guðrún Kristín Vilhjálmsdóttir mynd: facebook

Útvarpsstöðin X977 í samstarfi við HíKOKI, ProJob og Roadhouse, leitar að harðasta iðnaðarmanninum á Íslandi.

Þetta er í fimmta skiptið sem harðasti iðnaðarmaðurinn er valinn á Vísi. Kosningin stendur yfir í tvær vikur en sigurvegarinn fær 100 þúsund króna gjafabréf á Roadhouse, vinnufatnað að andvirði 100 þúsund krónur frá ProJob og glæsilegt fjögurra véla sett í tösku með þremur rafhlöðum að andvirði 170 þúsund krónur frá HíKOKI.

Eyjamenn eiga sinn fulltrúa í þessari keppni en það er Guðrún Kristín Vilhjálmsdóttir í umsögn um Guðrúnu segir “Guðrún Krístín vinnur á dekkjaverkstæði þar sem hún gerir allt frá því að ballansera 13 tommu dekk upp í að gera við 60 tommu risadekk. Hún fer létt með það og er með góða þjónustulund, brosmild og gerir allt fyrir kúnnann.”

Hægt er að kjósa hér:

Úrslitin verða kynnt 19. desember

 

Nýjustu fréttir

Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.