Ernir fljúga ekki meira í dag
16. desember, 2014
Í fréttatilkynningu sem barst frá Flugfélaginu Erni segir að öllu áætlunarflugi félagsins í dag hafi verið aflýst vegna veðurs og veðurspár. Félagið flaug til Eyja í morgun, eftir það hefur veður versnað mikið.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst