Eva Sveins varði Íslandsmeistaratitilinn
15. nóvember, 2009
Eyjakonan Eva Sveinsdóttir gerði sér lítið fyrir og varði Íslandsmeistaratitil sinn í Íslandsmótinu í Icefitness sem fór fram í Toyota-höllinni í Reykjanesbæ í gær. Þrjár konur tóku þátt í mótinu í ár en Eva varð fyrst Íslandsmeistari 2007, aftur í fyrra og varði titilinn aftur í ár.
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst