Eydís kveður Vinnslustöðina eftir rúman aldarfjórðung
3. mars, 2025
Eyd 20250227 102114
Binni framkvæmdastjóri og Lilja Björg yfirmaður starfsmannamála þökkuðu Eydísi vel unnin störf. Ljósmynd/vsv.is

Særún Eydís Ásgeirsdóttir hóf störf hjá Vinnslustöðinni 1997 sem verkakona í fiskvinnslu. Eydís vann í Vinnslustöðinni nær óslitið til dagsins í dag. Tók sér örstutta pásu þegar hún flutti frá Eyjum. Hún hefur verið umsjónarkona á kaffistofu Vinnslustöðvarinnar í ein 10 ár. Eydís fer yfir starfsferilinn og uppvöxtinn í ítarlegu viðtali á Vinnslustöðvarvefnum. Grípum niður í viðtalið:

Í Vinnslustöðinni hefur Eydís fætt og klætt starfsfólkið, passað upp á að allir séu hluti af hópnum, gætt að umgengis- og öryggismálum og tekið einstaklega vel á móti nýju starfsfólki og gætir þess að allir séu jafnir. Hún ber líka hag Vinnslustöðvarinnar í brjósti og er ávallt umhugað um að þar gangi hlutirnir vel fyrir sig.

Fréttaritari vsv.is settist niður með Eydísi í kaffistofunni og ræddi við hana um lífshlaupið og starfsferil hennar í Vinnslustöðinni.

Í upphafi viðtalsins komu fyrrum samstarfsfélagar Eydísar sem leið áttu hjá til að kasta á hana kveðju. Það er morgunljóst að þarna eru félagar á ferð sem sakna þess að hafa ekki Eydísi lengur í hinu daglega amstri í kringum þá.

Þegar Lilja Björg Arngrímsdóttir tilkynnti starfsmönnum að Eydís væri hætt þá rifust þau um það hvern hún elskaði mest. Síðan var Lilja spurð hvort það yrði ekki örugglega partý fyrir Eydísi. Sem svo sannarlega var gert. Sú kveðjuveisla var haldin í liðinni viku.

Fædd og uppalin í Hrunamannahreppi

Eydís er fædd í apríl 1962. Hún er fædd og uppalin í Hrunamannahreppi (á Flúðum). Hún er bóndadóttir. „Pabbi var með kindur og hesta. Ég átti nú bara svona venjulega sveita æsku. Ég vann í sveitinni. Gekk í öll störf sem þurfti að sinna, bæði úti og inni. Smalandi, á hestum, rýja, heyja og allt þetta týpíska sem er í sveit. Ég fór á þrjár sláturtíðir á Selfoss.”

Þegar Eydís kemur til Eyja, þá sautján ára fer hún að vinna í Nöf. Nöf átti þá Óskar Matthíasson. „Ég sagði Óskari Matt að ég væri úr sveitinni og þá var ég ráðin.” Hún var þar á tveimur vertíðum og tekur fram að það hafi verið mjög gaman að vinna þar.

„Það var erfitt. Við unnum mikið, langt fram á kvöld. „Ég var hjá Óskari og Þóru í eina vertíð og hjá Bobbu og Gísla Sigmarssyni seinni vertíðina. Ég kynntist þessum fjölskyldum mjög vel,” segir Eydís.

Allt viðtalið við Eydísi má lesa hér. 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida 2tbl 2025
2. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst