Eygló Harðardóttir náði ekki kjöri sem formaður Landsambands framsóknarkvenna sem hélt þing um helgina. Lét hún í lægra haldi fyrir Ólöfu Pálínu Úlfarsdóttur. Eftir mikla hvatningu á þinginu tók Eygló ákvörðun um að setjast í framkvæmdastjórn LFK.
Um þetta segir Eygló á bloggsíðu sinni:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst