Eyjamaður kennir skák á Grænlandi
6. apríl, 2010
Frá árinu 2003 hefur skákfélagið Hrókurinn farið árlega til Grænlands til að kenna skák. Í ár var farið til bæjarins Ittoqqortoormiit við Scoresbysund á austurströnd Grænlands. Tveir héldu frá Íslandi í þessa mikla ævintýraferð, Hróksmaðurinn Arnar Valgeirsson og Eyjamaðurinn Sverrir Unnarsson. Í bænum búa 500 íbúar og líklega helmingi fleiri sleðahundar en þeir Sverrir og Arnar kenna börnum bæjarins skák.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst