Eyjamenn eru og verða með þeim bestu

Eyjamenn gulltryggðu sæti í Bestu deild að ári eftir 3:1 sigur á Fram í neðri hluta úrslitakeppninnar. Eru með 29 stig þegar tvær umferðir eru eftir en Leiknir og ÍA eru á botninum með 21 og 19 stig.

Mörk ÍBV: Sigurður Arnar Magnússon á annarri og 32. mínútu og Halldór J. S. Þórðarson á 34. mínútu.

Næstu leikir ÍBV eru gegn ÍA uppi á Skaga næsta laugardag klukkan 14.00 og Eyjamenn fá Leikni í heimsókn í síðustu umferðinni laugardaginn 29. október.

Mynd: ÍBV fagnar marki gegn FH í fyrsta leik úrslitakeppninnar sem endaði með öruggum sigri Eyjamenn. Síðan hefur leiðin legið upp á við.

Mynd Sigfús Gunnar.

Nýjustu fréttir

Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.