Golfklúbbur Vestmannaeyja féll að nýju í 2. deild eftir að hafa tapað viðureign sinni gegn Golfklúbbi Akureyrar en Golfklúbburinn Setberg fylgir Eyjamönnum niður í 2. deild. Það var hins vegar Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar sem fór með sigur af hólmi í sveitakeppninni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst