ÍBV sigraði lið frá Kazakstan í gær 4-1. Mörkin skoruðu Bjarni Rúnar Einarsson, Egill Jóhannsson, Atli Heimisson og Guðjón Ólafsson. Andstæðingarnir voru í slakara lagi og sigurinn hefði átt að vera mun stærri og fóru mörg dauðafæri forgörðum. Allir leikmenn tóku þátt í leiknum nema Brasilíumennirnir Alex og Italo auk Gauta er slæmur í hnénu og er handleggsbrotinn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst