Eyjamenn lögðu Þór að velli í dag en liðin áttust við í knattspyrnuhúsinu Boganum á Akureyri. Lokatölur urðu 0:2 ÍBV í vil en bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Atli Heimisson kom ÍBV og Andri Ólafsson bætti við öðru marki en í millitíðinni fékk Atli að líta rauða spjaldið fyrir brot á markverði Þórsara.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst