Eyjamenn enn án sigurs
24. maí, 2012
Eyjamenn eru enn án sigurs í Pepsídeildinni en liðið situr enn í fallsæti ásamt Grindavík, með aðeins tvö stig af fimmtán mögulegum. Liðið tapaði í kvöld gegn Keflavík í Keflavík en samkvæmt lýsingum voru Eyjamenn sterkari aðilinn í leiknum. Það fæst hins vegar lítið fyrir það, mörkin telja og í leiknum skoruðu Keflvíkingar eina markið og unnu 1:0.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst