Eyjamenn komust ekki í umspilið
30. mars, 2012
Karlalið ÍBV komst ekki í umspilskeppnina og þegar upp er staðið í lok tímabils, eru Eyjamenn með næst lélegasta lið landsins. ÍBV endaði í næst neðsta sæti Íslandsmótsins sem er verulega langt undir þeim væntingum sem gerðar voru til liðsins fyrir tímabilið. Liðið virtist ætla að standa undir þeim kröfum enda vann liðið fyrstu fimm leikina en eftir það gekk hvorki né rak. ÍBV vann aðeins fjóra leiki það sem eftir var tímabilsins, þar af þrjá gegn Fjölni, sem endaði í neðsta sæti án stiga.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst